Samstarfsaðilar

Starfsbraut FB leggur mikla áherslu á að koma til móts við óskir nemendanna varðandi starfsnámsstaði. Stefnt er að því að allir nemendur brautarinnar fái tækifæri til þess að fara a.m.k. einu sinni í strfsnám á almennan vinnumarkað. Á hverri önn er því leitað eftir samstafi við vinnustaði sem eru mjög ólíkir hvað varðar starfsumhverfi og starfsmannafjölda.

Frá því á vorönn 2002 hefur Starfsbraut FB verið í samstarfi við rúmlega 40 starfsnámsstaði og hafa nokkrir þeirra séð sér fært að taka á móti nemendum brautarinnar á hverju skólaári. Þessir staðir eru stofnanir og fyrirtæki á almennum vinnumarkaði, verndaðir vinnustaðir, hæfingarstaðir og starfsþjálfunarstaðir.

Starfsbrautin þakkar eftirtöldum samstarfsaðilum fyrir góðar undirtektir en án þeirra væri starfsnámið ógerlegt og næði ekki þeim tilgangi sem til er ætlast.

 • Ás vinnustofa
 • Ásgarður handverkstæði
 • Bókabúð Böðvars
 • Bókasöfn Reykjavíkurborgar
 • Bókasafn Kópavogs
 • Bónus
 • Bjarkarás
 • Debenhams
 • Dominos pizza
 • Dýrahótelið og hundaleikskólinn Voffaborg
 • Europris
 • Fjölsmiðjan
 • Friday´s
 • Garðheimar
 • Gripið og Greitt
 • Glerskálinn
 • Grand Hótel Reykjavík
 • Hagkaup
 • Himinn og Haf (auglýsingastofa)
 • Hit innréttingar
 • Húsdýragarðurinn
 • Hrói Höttur
 • Iðjuberg
 • Íslandspóstur
 • Íspan
 • Katla
 • Leikskólar Reykjavíkur
 • Leikskólar Hafnafjarðar
 • Ljósmyndasafn Reykjavíkur
 • Múlalundur
 • Nettó
 • Nóatún
 • Pizza Hut
 • Prentsmiðjan Oddi
 • Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi) ljósmyndari
 • Skífan
 • Sock shop
 • Sólvangur, hjúkrunarheimili
 • Tanni (auglýsingavörur)
 • Vífilfell
 • Þín verslun
 • Þjóðleikhúsið
 • Ölgerðin

Aftur á upphafssíðu