Viðvera á vinnustað

Nemendahópurinn á Starfsbraut FB er mjög ólíkur hvað getu varðar. Því er viðvera nemenda á starfsnámsstað sem og tímafjöldi mismunandi. Nemendur eru á starfsnámsstað einn dag í viku alla önnina. Hver nemandi fer í starfsnám á þrjá til fjóra vinnustaði.

< Bóklegt starfsnám
Eftirfylgd >