Hlutverk starfsnámsstaða

Hlutverk starfsnámsstaða er að:

  • sjá um skipulagningu og verkstjórn
  • fræða nemandann um öryggis- og vinnureglur á vinnustað
  • meta árangur nemandans
  • meta starfsnámstímabilið

Við lok starfsnámsins fær nemandinn í hendur viðurkenningarskjal sem starfsnámskennari og fulltrúi starfsnámsstaðar undirrita. Skjal þetta og námsmat Starfsbrautarinnar sem að hluta til byggir á frammistöðumati starfsnámsstaða getur nemandinn notað við atvinnuumsókn síðar meir. Að starfsnámstímabilinu loknu svarar fulltrúi starfsnámsstaðar spurningum um framkvæmd starfsnámsins. Þessi upplýsingaöflun er liður í gæðakönnun brautarinnar.

Þessum kafla er skipt í eftirfarandi hluta:

Aftur á upphafssíðu