03 Nov 2012

Heimsókn frá Klettaskóla

No Comments Fréttir

Í dag fengum við góða heimsókn þegar nemendur í 10.bekk skólans komu í heimsókn. Jóhann og Hildur tóku á móti hópnum og sögðu og sýndu hvað Starfsbraut FB stendur fyrir.

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.