27 Jun 2013

Sumarlokun

No Comments Fréttir

Vegna sumarleyfa verður skólinn lokaður frá kl. 13 föstudaginn 28. júní til þriðjudagsins 6. ágúst. Skólinn verður aftur opnaður miðvikudaginn 7. ágúst.

Skráning í kvöldskólann verður í gangi hér á heimasíðunni frá 2. júlí.

Gleðilegt sumar!

12 Mar 2013

Stuttmyndakeppni starfsbrauta

No Comments Fréttir

Fimmtudaginn 21. mars verður stuttmyndakeppni Starfsbrautanna haldin í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Húsið opnar kl. 19:30 en sjálf keppnin hefst kl. 20.00.
Read more

11 Feb 2013

FB fær jafnréttisviðurkenningu KSÍ

No Comments Fréttir

Jafnréttisviðurkenning KSÍ var afhent á 67. ársþingi KSÍ sem nú stendur yfir. Í þetta skiptið var Fjölbrautaskólinn í Breiðholti heiðraður fyrir verkefnið “Unified football” sem byggir á liðsskipan fatlaðra og ófatlaðra.
Read more

23 Jan 2013

Innritun fatlaðra nemenda á starfsbrautir í framhaldsskólum 2013

No Comments Fréttir

Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla. Þetta er gert til þess að framhaldsskólar, nemendur og foreldrar fái meira svigrúm til að undirbúa framhaldsskólavistina.
Read more