25 Feb 2014

Tískusýning

No Comments Fréttir

Fimmtudaginn 27. febrúar sýna nemendur á starfsbraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti nýjustu tísku frá verslununum Jack & Jones og Vera Moda.

Nemendur á hársnyrtibraut Iðnskólans í Hafnafirði sjá um hársnyrtingu og nemendur á snyrtibraut FB sjá um förðun.

Hér er því um einstakt samvinnuverkefni að ræða.

Sýningin verður í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og hefst kl. 19:00

Kynnir kvöldsin verður Magnús Ingvason aðstoðarskólameistari.

Boðið verður upp á léttar veitingar og skemmtiatriði.

Aðgangseyrir
kr 1000 kr. fyrir fullorðna og
kr 500 kr. fyrir 16 ára og yngri.

Allur ágóði rennur í útskriftarsjóð nemenda á Starfsbraut.

written by
The author didn‘t add any Information to his profile yet.
Comments are closed.