05 Jan 2014

Kennsla hefst á vorönn 2014

No Comments Fréttir

Stundatöflur nemenda á starfsbraut verða afhentar miðvikudaginn 8. janúar kl. 8:15 í stofu 17. Kennsla þann dag til kl. 12: 45.

Þeir sem vilja skoða töflurnar í Innu eftir kl. 20:00 þriðjudaginn 7. janúar.

written by
The author didn‘t add any Information to his profile yet.
Comments are closed.